Textasniðið leyfir þér að skirfa frjálsan texta í málsgreinum með fyrirsögnum, feitletrun og skáletrun. Nýtist vel til að skrifa inngang eða leiðbeiningar fyrir flóknar spurningar.
Fjölvalsspurningaviðmótið gerir þér auðvelt að búa til hóp spurninga eins og þú vilt að þær séu án þess að þurfa að endurskilgreina formið fyrir hverja spurningu.
Textabox gera mögulegar spurningar sem svarast með opnum svartexta (e. open-ended answeres).
Með tölugildisspurningum getur þú hannað spurningar sem leyfa svaranda einungis að færa inn tölugildi sem svör.
Skalaspurningar eru full aðlaganlegar tölugildispurningar þar sem svarað er á línulegum skala með fyrirfram skilgreindum tölugildabilum.